Markaðurinn
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær.
Boðið var upp á veitingar framreiddar úr Rational ofni sem er þekktasta merki í þessum geira í dag.
Rational er þýskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða gufusteikingarofna, pönnur og fylghihluti fyrir veitingastaði og Stóreldhús. Jafnframt var sölustjóri frá Meiko sem skapað hefur sér sérstöðu sem sterkt vörumerki í framleiðslu á uppþvottavélum fyrir stóreldhús.
Jafnframt var boðið upp á hrista kokteila, lifandi tónlist og punkturinn yfir i-ið var síðan jólabjórinn frá Tuborg. Það verður aftur sama skemmtilega dagsráin í dag á bás Bako Verslunartækni sem staðsettur er á svæði Ö á sýningarsvæðinu.
Starfsfólk Bako Verslunartækni hlakkar til að hitta sem flesta úr geiranum og taka spjallið.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá gærdeginum á Bako Verslunartækni básnum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla