Uppskriftir
Súrsæt sósa
2 msk Olífuolía
1/2 rauðlaukur, saxaður
1 stk paprika í strimlum
2 stk gulrætur í strimlum
1 box sveppir í sneiðum
1/2 bolli eplaedik
2 stk Herloom tómata í teningum eða kjötmikla tómata
Hlynsíróp eftir smekk
1 stk grænmetisteningur
Svartur pipar
Allt sett í pott og látið suðuna koma upp og afgreitt.
Gott að bera fram með allskyns mat. Í þessu tilfelli bauð ég upp á lambalifur í súrsætri sósu á hrísnúðlum.
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði