Uppskriftir
Súrsæt sósa
2 msk Olífuolía
1/2 rauðlaukur, saxaður
1 stk paprika í strimlum
2 stk gulrætur í strimlum
1 box sveppir í sneiðum
1/2 bolli eplaedik
2 stk Herloom tómata í teningum eða kjötmikla tómata
Hlynsíróp eftir smekk
1 stk grænmetisteningur
Svartur pipar
Allt sett í pott og látið suðuna koma upp og afgreitt.
Gott að bera fram með allskyns mat. Í þessu tilfelli bauð ég upp á lambalifur í súrsætri sósu á hrísnúðlum.
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði