Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður viðburður um helgina – Myndir
Um helgina fór fram Lífræni dagurinn sem var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land. Þá opnuðu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í Svarfaðardal, garðyrkjustöðinni Sólbakka, Ósi í Hörgársveit, Móðir Jörð í Vallanesi á Egilsstöðum og Búland, kúabýli á Hvolsvelli dyr sínar fyrir almenningi.
Þar að auki var fjölbreytt dagskrá í Reykjavík á sama tíma á kaffihúsinu Á Bistró í Elliðaárdal.
Dagurinn var ákaflega vel heppnaður eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Lífrænt Ísland
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024