Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaður viðburður um helgina – Myndir
Um helgina fór fram Lífræni dagurinn sem var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land. Þá opnuðu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í Svarfaðardal, garðyrkjustöðinni Sólbakka, Ósi í Hörgársveit, Móðir Jörð í Vallanesi á Egilsstöðum og Búland, kúabýli á Hvolsvelli dyr sínar fyrir almenningi.
Þar að auki var fjölbreytt dagskrá í Reykjavík á sama tíma á kaffihúsinu Á Bistró í Elliðaárdal.
Dagurinn var ákaflega vel heppnaður eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Lífrænt Ísland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
















