Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruggmeistarann Kamil á Íslandi | Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina í partýinu
Mekka Wines & Spirits var það heppið að fá bruggmeistarann Kamil Ruzek frá Pilsner Urquell sem er fyrsti gyllti bjór heims til að koma til landsins til að halda fyrirlestra um þennann eðalbjór.
Var þétt bókuð dagskrá hjá honum hjá hinum ýmsu söluaðilum áfengis sem endaði með líflegum fyrirlestri á Restaurant Reykjavík um kvöldið fyrir veitingamenn og í beinu framhaldi var farið í VIP stofuna í létt lounge partý þar sem Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina og plötusnúðurinn Sindri BM lét ljúfa tóna hljóma.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Myndir: Þorgeir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir