Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur fyrsti síldarrétturinn út sem framreiddur var úr nýju eldhúsi í Salthúsinu
Nú í vikunni var fyrsti síldarrétturinn framreiddur úr nýju eldhúsi í Salthúsinu á Siglufirði. Sænski síldarkokkurinn Ted Karlberg dvelur á Siglufirði þessa dagana og aðstoðar starfsfólk Síldarminjasafnsins að setja saman matseðil fyrir síldarkaffihúsið sem senn verður opnað gestum.
Glöggir muna mögulega eftir glæsilegu síldarhlaðborði sem hann og vinur hans Andreas Almén stóðu fyrir í samvinnu við Síldarminjasafnið á Strandmenningarhátíð sumarið 2018, sjá nánar hér.
Í tilkynningu frá Síldarminjasafninu segir:
„Íslensk síld hefur um áratugi þótt algert lostæti þó við Íslendingar höfum ekki skapað okkur sterka hefð fyrir því að matreiða hana sjálf. Við setjum markið hátt og trúum því að síld verði nýtt uppáhald margra áður en langt um líður.“
Myndir: facebook / Síldarminjasafn Íslands
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi