Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out í dag. Þar gerir blaðamaðurinn Ella Doyle upp heimsókn sína til Vestmannaeyja síðasta haust.
„Þegar maður hugsar um Ísland hugsar maður um hveri, fossa, svartar sandstrendur og norðurljós. Og þegar maður hugsar um mat á Íslandi þá hugsar maður um Reykjavík. Hvers vegna myndirðu ekki? Veitingastaðirnir þar eru óviðjafnanlegir.
Ég sleppti því alveg. Ég flaug inn í Reykjavík og komst beint í bíl til Vestmannaeyja, eyjaklasi 15 eyja við suðurströnd Íslands með rúmlega 4000 íbúa. Eyjarnar eru þekktastar fyrir eldgos sem varð þar árið 1973 við bæjardyrnar og fóru mörg húsana undir hraun.
Já, og það hefur verið orðrómur um að þar sé lítilát höfuðborg matgæðinga Íslands. Þess vegna erum ég hér, komin á Matey Seafood Festival, flotta veitingahátíð sem enn er á frumstigi.“
segir í grein Time Out sem að eyjar.net vekur athygli á og fjallar nánar um hér.
Myndir: Karl Petersson
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna