Markaðurinn
Timo Janse með fyrirlestur á Tipsy
Timo Janse mun halda fyrirlestur á Tipsy 5. apríl milli kl.15-16 sem kallast „IT‘S MY PARTY AND I CRY IF I WANT TO: AIMING FOR GREATNESS IN THE BAR INDUSTRY“ í samstarfi við Mekka Wines & Spirits og Bacardi.
Timo Janse er áhrifavaldur í kokteila heiminum, hann er eigandi ,,Perfect Barshow“ og ,,Amsterdam Cocktail Week“. Einnig á hann frægu Amsterdam barina ,,Flying Dutchmen Cocktails“ og „Dutch Courage Cocktailbar“. Mun hann koma með innblástur á barsenuna og deila reynslu sinni í gegnum árin. Viðburður sem enginn veitingarmaður á að láta framhjá sér fara.
Takmarkað pláss, skráning á [email protected]
Timo mun einnig standa vaktina á Apótekinu með Patrón Tequila Popup með innblástur frá Dutch Courage Cocktailbar á fimmtudeginum 4.apríl og svo um helgina á Tipsy bar&lounge með Bacardi PopUp með innblástur frá Flying Dutchmen Cocktails sem er á lista 63 af Top500 bars heims.
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni23 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






