Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Gló hættir starfsemi
Veitingastaðurinn Gló hættir starfsemi í dag eftir 17 ára rekstrarsögu en félagið hefur undanfarið rekið tvo staði í Fákafeni 11 og Austurstræti 17.
Saffran mun taka við rekstri veitingastaðanna við en vörumerkið Gló lifir þó áfram.
„Við þökkum ykkur kærlega fyrir viðskiptin í gegnum árin,“
segir í auglýsingu Gló á Facebook.
Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa og eigandi Gló, segir í samtali við Viðskiptablaðið að í síðasta mánuði hafi verið tekin ákvörðun um að einfalda rekstur staðarins.
„Eftir samtal við Saffran þá fannst okkur þetta góð lending. Gló lifir áfram sem vörumerki og verða vinsælustu skálaranar hjá Gló í boði á Saffran,“
segir Gréta í samtali við Viðskiptablaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Gló
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024