Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tökur á „Jinny’s Kitchen“ fara fram á Íslandi
Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa.
Samkvæmt frétt Star News er um að ræða önnur þáttaröð „Jinny’s Kitchen“ þar sem Lee Seo-jin fer með aðalhlutverkið ásamt leikurunum Jung Yu-mi, Park Seo-joon og Choi Woo-shik.
Þættirnir fjalla um veitingastað sem sérhæfir sig í kóreskum götumat og má vænta nóg af drama í nýju þáttaröðinni.
Close today 😩 #JinnysKitchen2 #ParkSeoJoon pic.twitter.com/76pc00Xqg8
— ♥️♠️♥️ (@doenalightwood_) March 24, 2024
Á skilti fyrir utan veitingastaðinn kemur fram að að allt sem gerist á veitingastaðnum er tekið upp af kóreskum sjónvarpsþætti.
Fighting Wooshik, Seojoon and team. Stay healthy as always and may you get some rest despite of the hectic shooting. 🥺#JinnysKitchen2 #CHOIWOOSHIK#PARKSEOJOONpic.twitter.com/70oVBR15iG
— ☁️ 𝐖𝐚𝐰𝐚 ⟡ (@perksofwm) March 24, 2024
Myndir: primevideo.com / twitter / @doenalightwood_
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt13 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






