Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kristján Ólafur rekstrarstjóri nýrrar mathallar Glerártorgs vikið frá störfum

Mathöllin verður staðsett í norðaustur hluta Glerártorgs þar sem Vodafone og Kaffi Torg var áður.
Áætlað er að opna samtals sex veitingastaði í rýminu og eru framkvæmdir nú þegar hafnar.
Mynd tekin 15. mars 2024
Eins og kunnugt er þá er stefnt á að opna mathöll á Glerártorgi næstu mánuðum og er áætlað að opna samtals sex veitingastaði í rýminu.
Mathöllin sjálf verður staðsett í norðaustur hluta Glerártorgs þar sem Vodafone og Kaffi Torg var áður.
Í tilkynningu frá Glerártorgi í janúar sl. kom fram að Kristján Ólafur Sigríðarson væri rekstrarstjóri mathallarinnar. Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs hefur slitið samstarfi við Kristján eftir að upp komst um stórfelld skattalagabrot hans. RÚV greindi frá málinu.
Þetta staðfesti Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Eik fasteignafélagi í samtali við RÚV og sjálfur segist Sturla hafa tekið við umsjón og uppsetningu mathallarinnar.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt21 klukkustund síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





