Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eldhress og ungur veitingamaður opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum
Parma er nýr veitingastaður í Reykjavík sem staðsettur er við Laugaveg 103 þar sem veitingastaðurinn Súpa var áður til húsa.
Eigandi er Leó Máni Quyen Nguyén, ungur og eldhress strákur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.
Parma opnar formlega á morgun laugardaginn 9. mars. Staðurinn tekur 45 manns í sæti og nú um opnunarhelgina verður opið frá 10:00 – 22:00
„Parma stendur fyrir parma skinku. Á parma seljum við ekta súrdeigs pítsur og ógleymanlegar focaccia samlokur. Einnig bjóðum við uppá geggjað kaffi.“
Sagði Leó Máni í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað væri á boðstólnum.
Prófaðu að endurhlaða fréttina ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan.
View this post on Instagram
Facebook: Parma Reykjavík
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður