Frétt
Innkalla bjórdósir sem geta sprungið með tilheyrandi slysahættu
Ölverk hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla þorrabjórinn Sóði, bjór í 330ml áldós, þar sem bjórdósirnar geta sprungið með tilheyrandi slysahættu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vínbúðinni.
Þau sem kunna að hafa keypt vöruna er boðið að skila henni í næstu Vínbúð til að fá endurgreitt.
„Þorrabjórinn okkar hann Sóði ákvað óvænt þetta árið að halda áfram að gerjast eftir átöppun og er því yfirþrýstingur í sumum dósunum.
Yfirþrýstingurinn veldur því að Sóða dósirnar geta opnast og innihaldið sprautast út um allt með tilheyrandi.. Sóðaskap .
Við biðjum bjórunnendur afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafi valdið.“
Segir í tilkynningu frá Ölverk.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






