Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð vinnustofa í Grósku – Myndir
Vinnustofan MICELAND 2024 fór fram í Grósku og í ár var hún hluti af ferðaþjónustuvikunni. Að vanda var mikill handagangur og ljóst að hagsmunaaðilar MICE ferðaþjónustu höfðu um mikið að tala.
30 fyrirtæki kynntu þjónustu sína fyrir um 50 skipuleggjendum ráðstefnu og hvataferða.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar svipmyndir frá vinnustofunni
Myndir: meetinreykjavik.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita