Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Geitin opnar formlega í Garðabæ
Geitin er nýr sportbar í Garðabæ sem staðsettur við Urriðaholtsstræti 2-4. Staðurinn býður upp á góðan mat í bland við skemmtilega íþrótta-stemningu, þar sem helstu íþróttaviðburðir eru sýndir í beinni úsendingu.
Matseðillinn er þessi klassíski sportbar matseðill, þar sem flest allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er í boði fjölbreytt og gott úrval af léttvíni, kokteilum og sterkari drykkjum.
Geitin í Garðabæ er glæsilegur sportbar og veitingastaður. Eigendur eru feðgarnir Elvar Ingimarsson og Natan Þór Elvarsson.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni