Markaðurinn
Hillurnar í kælirýmið fást hjá Verslunartækni og Geira
Pujadas hillur sem þola allt frá -30 upp í 75 gráðu hita, gerðar úr áli og frost þolnu plasti.
Gastro bakkar smell passa inn í hillukerfið á milli hillubera, tvær dýptir í boði 55,5 cm. og 38,5 cm.
Ein hæð: 175 cm.
Margar breiddir til á lager 77 – 98,5 – 109,5 – 120,5 – 131,5 – 142 – 153 – 164,5 cm.
Auðvelt að búa til horna samskeyti með sérstökum hillufestingum.
Hægt að skoða allar Pujadas hillunar betur í vefverslun með því að smella hér.

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag