Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning í Hörpu um helgina – Vídeó
Jólamatarmarkaður Íslands stendur sem hæst í Hörpu nú um helgina og er opið frá kl. 11 – 17. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur mæta með fjölbreyttar vörur tilbúin að sýna og segja frá vinnslu, verkun og ástríðu að baki vörunni.
Aðgangur ókeypis.
Stöð 2 gerði skemmtilegt innslag um Jólamatarmarkaðinn sem hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan.
Mynd: úr safni
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa