Uppskriftir
Klassískt heitt rúllubrauð
Heitt rúllutertubrauð með skinku og aspas. Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð.
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.
1 rúllutertubrauð
1 dós sveppaostur
½ dós aspas
250 gr skinka
2 eggjahvítur þeyttar
2 msk majones
rifinn ostur
- Velgið sveppaostinn og þynnið með aspassafanum, kælið blönduna
- Skerið skinku og aspas í bita og blandið saman við ostinn.
- Smyrjið blöndunni á rúllutertubrauðið og rúllið því upp.
- látið samskeytin snúa niður…
…smyrjið þeyttu eggjahvítunni yfir og bakið brauðið í 15 mín við 180°C.
Höfundur er Ingunn Mjöll Sigurðardóttir hjá islandsmjoll.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar










