Sverrir Halldórsson
Stal Japan Airlines hugmynd frá Icelandair?
Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína. Neðangreind grein birtist í blöðunum, sumarið 2012 og má lesa hana hér:
En Adam var ekki lengi í Paradís, því Japanska flugfélagið Japan Airlines sá hversu brilliant hugmynd þetta var hjá Íslendingum að þeir gerður samning við KFC og buðu um Jól og áramót upp á kjúklingarétti í vélum sínum.
Smáaletrið:
Í Japan er mikil hefð fyrir því að borða á skyndibitastaðnum KFC yfir jólin. Ástæðan er sú að í kringum 1970 fór KFC að markaðssetja vörur sínar sem ómissandi þátt í jólahaldi í Japan og svo virðist sem markaðsáætlunin hafi tekist fullkomlega. Í desember selur KFC fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í Japan en í öðrum mánuðum ársins.
Segið þið svo að Íslendingar séu ekki í fararbroddi.
Mynd: Skjáskot af frétt á heimasíðu fabrikkan.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa