Markaðurinn
Stórkaup í rammasamning
Stórkaup er nú aðili að rammasamning ríkisins sem tekur til kaupa á almennum matvörum. Samningurinn tók gildi 5. september síðastliðinn.
Hjá Stórkaup fæst gott úrval af matvörum fyrir eldhús bæði stór og smá.
Einnig má finna mikið af rekstrar- og hreinlætisvörum sem henta fyrir eldhús og mötuneyti.
Skoðaðu úrvalið á vefverslun Stórkaup.
Pantaðu heimsókn frá sölufulltrúa á netfangið: [email protected]
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar