Vertu memm

Frétt

Opnunarhátíð Mateyjar – Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir

Birting:

þann

Opnunarhátíð Mateyjar 2023

Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30.

Öllum er boðið að koma og taka þátt í skemmtilegum opnunarviðburði Mateyjar, en í boði verða tónlistaratriði, listasýning, smakk og léttar veitingar ásamt áhugaverðum erindum.

Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir.

Dagskrá opnunarviðburðar MATEY

  • Setning hátíðarinnar í ELDHEIMUM klukkan 17:00.
  • Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna.
  • Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery.  Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery.
  • Léttar veitingar í boði  frá Ölgerðinni.
  • Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs opnar hátíðina.
  • Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar
  • Frosti Gíslason
  • Biggi Nielsen tónlistarmaður frumflytur nýtt tónlistarverk sitt, HVALIR ÍSLANDS.
  • Ferðaþjónustan í sjávarsamfélagi
  • Jóhann Guðmundsson, Brothers Brewery
  • Hugmyndafræði matarhátíðarinnar og hráefnið.

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið