Markaðurinn
Þú færð rétta kampavínsglasið í Bako Ísberg
Freyðivíns- og kampavínsdrykkja þjóðarinnar hefur aukist síðustu árin samkvæmt könnunum og virðist hún ekkert vera á undanhaldi.
Þessi aukning þýðir að flóran í kampavínsglösum þarf að vera meiri.
Bako Ísberg hefur verið leiðandi í glasasölu um árabil, en fyrirtækið selur meðal annars glös frá Zwiesel sem er margverðlaunað þýskt glasafyrirtæki en fyrirtækið er meðal annars þekkt fyrir hina margrómuðu trítanvörn og blýlausan kristal. Trítanvörnin þýðir að glösin frá Zwiesel þola meiri keyrslu og meira álag.
Bako Ísberg selur einnig snilldar glerglös eða svokölluð keyrsluglös frá spænska glasaframleiðandanum Vicrila.
Bako Ísberg er með mikið úrval af fallegum kampavínsglösum af öllum stærðum og gerðum hvort sem það er flute, cupe, freyðivínsglas eða kampavínsglas sem þú leitar eftir þá finnur þú rétta glasið fyrir þinn veitinga- & hótelrekstur hjá Bako Ísberg
Nánari upplýsingar fást hjá Bako Ísberg í síma 595 6200
HÉR má skoða úrvalið af glösum hjá Bako Ísberg
Starfsfólk Bako Ísberg tekur einnig vel á móti þér í verslun fyrirtækisins að Höfðabakki 9b og svo er auðvitað alltaf opið á www.bakoisberg.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu