Frétt
Varnarefni yfir leyfilegum mörkum í ávöxtum
Matvælastofnun varar við neyslu á Langsat bón bón ávöxtum sem Dai Phat flutti inn vegna þess að það mældist varnarefnaleifar (Carbaryl) yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað allar framleiðslulotur af ávöxtunum. Neysla á ávöxtunum getur haft neikvæð heilsufarleg áhrif.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Langsat bón bón.
- Lotunúmer: Allar lotur
- Innflytjandi: Dai Phat Trading ehf., Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
- Framleiðandi: Thien Kim Trading Co.,Ltd
- Framleiðsluland: Vietnam
- Dreifing: Asian Supermarket, Faxafeni 14
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til versluninnar gegn endurgreiðslu.
Mynd: mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars