Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar fjölbreytileikanum með mikilli litagleði í hráefna döllum
Bako Ísberg var að fá í hús ofur sterka og vandaða hráefna dalla, stígvél og súrdeigstunnur sem hægt er að sérpanta eftir ósk hvers og eins.
Dallarnir fást í 11 litum og í koma í ótal stærðum og gerðum, einnig er hægt að fá þá með stálloki sem gerir það að verkum að pinnarnir brotna síður.
Dallarnir henta undir öll hráefni hvort sem er í bakarí, skóla, hótel veitingastaði eða önnur stóreldhús.
Nú er hægt að velja lit og stærð að vild undir hvert hráefni sem auðveldar allar aðgreiningar nú og svo getur hver og einn valið sína uppáhalds liti.
Það er hann Pétur hjá Bako Ísberg sem veit allt um þessa dalla og tunnur og hægt er panta liti og stærðir hjá honum í síma 595 6200 / 862 2505 eða með því að senda línu á [email protected]
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig