Uppskriftir
Steikt fersk síld
Ferskum síldarflökum er velt upp úr blöndu af rúgmjöli og hveiti (helmingur af hvoru).
Síldin er kæld niður og sett í síldar lög. Síldin er best ef hún fær að liggja í 3-4 vikur í leginum inn í kæli. Síldin er skorin í bita og sett á fat með smávegis af legi og skreytt með laukhringum og lárviðarlaufi.
Síldarlögur
300 ml kryddedik
200 ml vatn
1 laukur gróft skorinn
1 rauðlaukur gróft skorinn
1/2 tsk. svört piparkorn heil
1/2 stk. lárviðarlauf
240 ml sykur
2 msk. Worchester sósa
1 tsk. nautakraftur
Aðferð
Allt soðið saman og látið sjóða í tíu mínútur við vægan hita. Lögurinn er sigtaður áður en honum er hellt yfir síldina.
Höfundur er Reynir Magnússon, matreiðslumeistari,

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata