Keppni
Sigurður Helgason verður næsti Bocuse d´Or kandídat
Eins og kunnugt er þá óskaði yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt.
Keppnin var haldin á laugardaginn s.l. í Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi, en þar sigraði Sigurður Helgason og mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í maí 2014 í Stokkhólm.
Myndir: Sturla Birgisson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla