Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nings lækkar verð á öllum núðlu og hrísgrjónaréttum
Ein forsenda nýgerðra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði er að fyrirtækin haldi aftur af verðhækkunum í þágu stöðugleika.
Fjöldi fyrirtækja hafa lýst því yfir að þau hyggist styrkja markmið nýrra kjarasamninga um lága verðbólgu og aukinn kaupmátt, með því að lækka verð eða hætta við verðhækkanir sem höfðu verið boðaðar.
Að gefnu tilefni hafa veitingahús Nings ákveðið að lækka verð á öllum núðlu og hrísgrjónaréttum um allt að 10% og halda öðrum verðum óbreyttum.
Með þessari ákvörðun vill Nings leggja sitt af mörkum og styðja við þær aðgerðir sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld hafa tekið saman höndum um til að efla efnahagslegan stöðugleika og stöðva vítahring verðbólgunnar.
Það er von okkar að þessar aðgerðir muni koma viðskiptavinum okkar vel og er okkar innlegg í átt að betra Íslandi
, segir í fréttatilkynningu frá Nings.
Mynd: nings.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann