Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Bakað opnar á Keflavíkurflugvelli – Gústi bakari: „Við munum baka allt á staðnum….“
Veitingastaðurinn Bakað opnar í júlí í innritunarsal Keflavíkurflugvallar. Þar verður boðið upp á ferskt brauðmeti og pizzur, djúsa, salöt og kaffi.
„Við munum baka allt á staðnum og ætlum að bjóða upp á fjölbreyttan og ferskan mat á góðum tíma. Við verðum með geggjað kaffi og almenna gleði,“
segir Ágúst Einþórsson, einnig þekktur sem Gústi bakari, stofnandi BakaBaka.
Bakað mun einnig opna annan stað inni á verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar síðar á árinu. Það er HAF STUDIO sem sér um hönnun staðanna tveggja.
Tölvuteiknaðar myndir: facebook / Bakað
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






