Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir matreiðslumenn til Bláa Lónsins
Tveir efnilegir matreiðslumenn hafa verið ráðnir til starfa hjá Bláa Lóninu en það eru þeir Víðir Erlendsson og Kristófer Hamilton.
Víðir lærði fræðin sín á Argentínu steikhús og útskrifaðist árið 2010. Tvö síðastliðin ár hefur hann tekið þátt í keppninni um Matreiðslumann ársins og endað í 4-5 sæti.
Kristófer lærði á Fiskfélaginu og útskrifaðist árið 2013. Hann var valinn nemi ársins 2011.
Yfirmatreiðslumeistarar Bláa Lónsins eru þeir Ingi Þórarinn Friðriksson, Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson, en þeir félagar segja ráðningarnar vera mikilvægan lið í að byggja upp sterkt og metnaðarfullt teymi vegna vaxandi umsvifa og fyrirhugaðra stækkun Bláa Lónsins.
Hjá Bláa Lóninu starfa 10 matreiðslumenn og 14 nemar.
Myndir: aðsendar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti