Starfsmannavelta
Thai Keflavík lokar eftir 17 ár í rekstri – Húsgögn, tæki og tól til sölu
„Það eru blendar tillfinningar hjá okkur öllum sem hafa staðið að rekstri Thai Keflavík síðustu 17 ár.“
Svona hefst tilkynningin frá Taílenska veitingastaðnum Thai Keflavík og undir hana skrifa feðgarnir Magnús Heimisson og Heimir Hávarðsson, en staðnum var lokað 15. apríl sl. fyrir fullt og allt. Veitingastaðurinn var staðsettur við Hafnargötu 39 í Keflavík.
Staðurinn bauð upp á hádegishlaðborð alla virka daga, veglegan kvöldverðaseðil og take away.
Fyrir áhugasama, þá er verið að auglýsa innbú veitingastaðarins í sölusíðu veitingageirans hér.
Myndir: Thai Keflavík

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði