Starfsmannavelta
Thai Keflavík lokar eftir 17 ár í rekstri – Húsgögn, tæki og tól til sölu
„Það eru blendar tillfinningar hjá okkur öllum sem hafa staðið að rekstri Thai Keflavík síðustu 17 ár.“
Svona hefst tilkynningin frá Taílenska veitingastaðnum Thai Keflavík og undir hana skrifa feðgarnir Magnús Heimisson og Heimir Hávarðsson, en staðnum var lokað 15. apríl sl. fyrir fullt og allt. Veitingastaðurinn var staðsettur við Hafnargötu 39 í Keflavík.
Staðurinn bauð upp á hádegishlaðborð alla virka daga, veglegan kvöldverðaseðil og take away.
Fyrir áhugasama, þá er verið að auglýsa innbú veitingastaðarins í sölusíðu veitingageirans hér.
Myndir: Thai Keflavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….