Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Einn besti hamborgarinn í NYC er á veitingastaðnum Rolo’s í Queens – Vídeó

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Rolo's

Veitingastaðurinn Rolo’s
Mynd: rolosnyc.com

Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er strax orðinn einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar og eru hamborgararnir signature réttir Rolo´s.

Á staðnum starfar kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish en hann fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig týpískur dagur er hjá honum á Rolo’s.

Kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish

Kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish
Mynd: skjáskot úr myndbandi

Blandan á hamborgurum er 75% nautakjöt og 25% fita og Joe Paish sér um að allt hráefni í réttum veitingastaðarins sé fyrsta flokks.

Skoðið matseðilinn hér.

Horfið á myndbandið í heild sinni hér að neðan og sjáið hvernig Paish og Rolo-teymið útbúa vinsæla rétti veitingastaðarins og eins og viðareldað tveggja blaða lasagna verde, dry aged rib-eye og fleira.

Heimasíða Rolo´s: www.rolosnyc.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið