Viðtöl, örfréttir & frumraun
Einn besti hamborgarinn í NYC er á veitingastaðnum Rolo’s í Queens – Vídeó
Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er strax orðinn einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar og eru hamborgararnir signature réttir Rolo´s.
Á staðnum starfar kjötiðnaðarmeistarinn Joe Paish en hann fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig týpískur dagur er hjá honum á Rolo’s.
Blandan á hamborgurum er 75% nautakjöt og 25% fita og Joe Paish sér um að allt hráefni í réttum veitingastaðarins sé fyrsta flokks.
Horfið á myndbandið í heild sinni hér að neðan og sjáið hvernig Paish og Rolo-teymið útbúa vinsæla rétti veitingastaðarins og eins og viðareldað tveggja blaða lasagna verde, dry aged rib-eye og fleira.
Heimasíða Rolo´s: www.rolosnyc.com
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000