Vín, drykkir og keppni
Úr fótbolta í víngerð?
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello Banfi víngerðina.
Í september síðastliðnum heimsótti Abramovich nokkur vínhús í Toskana, svo sem, Ornellaia, Sassicaia og Lungarotti ásamt Banfi, þegar hann var þar í fríi. Í kjölfar þess fóru af stað sögusagnir þess eðlis að hann hefði hug á að fjárfesta í víngerð.
Heimildarmenn breska blaðsins The Sun, staðfestu að Roman Abramovich hafi heimsótt víngerðina nokkrum sinnum. Einnig er því haldið fram að hann hafi boðið andvirði 530 milljóna bandaríkjadala út í hönd fyrir kastalann, 10. aldar byggingu, ásamt 850 hektara landareign. Eigendur Castello Banfi, Bandarísk-Ítölsku bræðurnir, John og Harry Mariani eru sagðir hafa hafnað tilboðinu.
Heimild Decanter.com
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana