Starfsmannavelta
Fyrirtækið KE kaupir Indigo hótelið
Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu.
Þetta er þriðja breska eignin hjá KE fyrirtækinu, en þau eru: Marriott Moxy hótelið í Manchester City og Linton Lodge hótelið í Oxford og nú Indigo.
Hotel Indigo í Newcastle opnaði í júní 2012 eftir að það var breytt úr fjögurra hæða skrifstofubyggingu í glæsilegt hótel. Indigo býður upp á bar á jarðhæð, veitingastað, heilsu- og líkamsræktarstöð og bílastæði fyrir 102 bíla.
Marco Pierre White veitingastaðurinn
Á jarðhæð hótelsins er steikhús Marco Pierre White sem nýtur mikilla vinsælda. Ekki kemur fram í tilkynningu frá KE, hvort veitingastaðurinn verði áfram starfandi.
Með fylgir matseðillinn:
Myndir: ihg.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný