Starfsmannavelta
Fyrirtækið KE kaupir Indigo hótelið
Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu.
Þetta er þriðja breska eignin hjá KE fyrirtækinu, en þau eru: Marriott Moxy hótelið í Manchester City og Linton Lodge hótelið í Oxford og nú Indigo.
Hotel Indigo í Newcastle opnaði í júní 2012 eftir að það var breytt úr fjögurra hæða skrifstofubyggingu í glæsilegt hótel. Indigo býður upp á bar á jarðhæð, veitingastað, heilsu- og líkamsræktarstöð og bílastæði fyrir 102 bíla.
Marco Pierre White veitingastaðurinn
Á jarðhæð hótelsins er steikhús Marco Pierre White sem nýtur mikilla vinsælda. Ekki kemur fram í tilkynningu frá KE, hvort veitingastaðurinn verði áfram starfandi.
Með fylgir matseðillinn:
Myndir: ihg.com

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu