Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr ítalskari matseðill hjá Duck & Rose – Létt og heiðarleg matreiðsla með áhrifum frá Ítalíu
Duck & Rose hefur kynnt nýjan og spennandi matseðil sem er enn ítalskari matseðill. Duck & Rose hefur frá opnun staðarins boðið upp á ítalska rétti í bland við franska klassíska rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Duck & Rose er staðsettur á einu flottasta horni Reykjavíkur, við Austurstræti 14.
Matseðill
Brunch seðill

Vinsælasti Duck & Rose smárétturinn.
Burrata með tómötum og basil olíu – borið fram með grilluðu súrdeigsbrauði
Fleiri Duck & Rose fréttir hér.
Mynd: facebook / Duck & Rose

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars