Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr ítalskari matseðill hjá Duck & Rose – Létt og heiðarleg matreiðsla með áhrifum frá Ítalíu
Duck & Rose hefur kynnt nýjan og spennandi matseðil sem er enn ítalskari matseðill. Duck & Rose hefur frá opnun staðarins boðið upp á ítalska rétti í bland við franska klassíska rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Duck & Rose er staðsettur á einu flottasta horni Reykjavíkur, við Austurstræti 14.
Matseðill
Brunch seðill

Vinsælasti Duck & Rose smárétturinn.
Burrata með tómötum og basil olíu – borið fram með grilluðu súrdeigsbrauði
Fleiri Duck & Rose fréttir hér.
Mynd: facebook / Duck & Rose
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu










