Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr ítalskari matseðill hjá Duck & Rose – Létt og heiðarleg matreiðsla með áhrifum frá Ítalíu
Duck & Rose hefur kynnt nýjan og spennandi matseðil sem er enn ítalskari matseðill. Duck & Rose hefur frá opnun staðarins boðið upp á ítalska rétti í bland við franska klassíska rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Duck & Rose er staðsettur á einu flottasta horni Reykjavíkur, við Austurstræti 14.
Matseðill
Brunch seðill
Fleiri Duck & Rose fréttir hér.
Mynd: facebook / Duck & Rose
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarkveðjur