Keppni
Ein skemmtilegasta vika veitingageirans að nálgast
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023.
Hátíðin hefst miðvikudaginn 29. mars og stendur til sunnudagsins 2. apríl, þar sem henni lýkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kokteilgerð í Gamla Bíó.
Þetta árið verður hátíðin enn glæsilegri því Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli í ár.
Opnað verður fljótlega fyrir skráningu veitingastaða á vefsíðunni bar.is og hvetjum við að sjálfsögðu sem flesta staði til þess að taka þátt í ár.
Skoðið alla dagskrána hér á Dineout.is.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






