Vín, drykkir og keppni
Jólakveðja frá Bruggfélaginu
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þetta hefur verið viðburðarríkt ár hjá okkur hérna í Skipholtinu, – nýtt og stærra brugghús tekið í notkun (sjá hér), nýtt fólk og nýir bjórar.
Við höldum að sjálfsögðu áfram með nýjungarnar á næsta ári, með nýrri og stærri bruggstofu og bjórbúð sem opna að loknum endurbótum í inngangi Tónabíós.
Þá verður loks hægt að ganga inn beint af götunni og fá sér einn ferskan af krana, já eða næla sér í ískalda kippu með útsýni yfir Esjuna. Hugsið ykkur það.
Munum að njóta af skynsemi og ábyrgð.
RVK Fjölskyldan.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






