Vín, drykkir og keppni
Jólakveðja frá Bruggfélaginu
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þetta hefur verið viðburðarríkt ár hjá okkur hérna í Skipholtinu, – nýtt og stærra brugghús tekið í notkun (sjá hér), nýtt fólk og nýir bjórar.
Við höldum að sjálfsögðu áfram með nýjungarnar á næsta ári, með nýrri og stærri bruggstofu og bjórbúð sem opna að loknum endurbótum í inngangi Tónabíós.
Þá verður loks hægt að ganga inn beint af götunni og fá sér einn ferskan af krana, já eða næla sér í ískalda kippu með útsýni yfir Esjuna. Hugsið ykkur það.
Munum að njóta af skynsemi og ábyrgð.
RVK Fjölskyldan.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni