Keppni
Rífandi stemning hjá Íslenska stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins – Skemmtileg HM myndbönd
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks.
Sjá einnig: Íslenska Kokkalandsliðið keppir í dag á Heimsmeistaramótinu
Með fylgja myndbönd frá HM keppninni, en þar fer Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara yfir hvað framundan er hjá Íslenska Kokkalandsliðinu, sýnt er frá fyrsta keppnisdeginum þar sem eldað er þriggja rétta heitur matseðill fyrir 110 manns og skemmtilegt myndband frá stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins.
Mynd: Instagram / Kokkalandsliðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði