Keppni
Rífandi stemning hjá Íslenska stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins – Skemmtileg HM myndbönd
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks.
Sjá einnig: Íslenska Kokkalandsliðið keppir í dag á Heimsmeistaramótinu
Með fylgja myndbönd frá HM keppninni, en þar fer Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara yfir hvað framundan er hjá Íslenska Kokkalandsliðinu, sýnt er frá fyrsta keppnisdeginum þar sem eldað er þriggja rétta heitur matseðill fyrir 110 manns og skemmtilegt myndband frá stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins.
Mynd: Instagram / Kokkalandsliðið
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






