Bocuse d´Or
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi endurnýjaður

Við undirritun samnings.
F.v. Jóhannes Ægir Kristjánsson deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus, Friðgeir Ingi Eiríksson fyrir hönd Bocuse d´Or á Íslandi og Sigurjón Bragi Geirsson Bocuse d´Or Kandítat.
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 10. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse d´Or á Íslandi aðstöðu til æfinga auk fleirri mikilvægra þátta er koma að þeirra starfi.
Fastus ehf. hefur verið einn af aðal bakhjörlum Bocuse d‘Or á Íslandi undanfarinn áratug.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





