Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar á degi íslenskrar tungu sem er í dag
Í dag er dagur íslenskrar tungu og Bako Ísberg og Rational hafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum degi, en Bako Ísberg hefur barist fyrir því að fá íslenskuna inn í stýrikerfi Rational ofnanna um árabil.
Íslensk stjórnvöld hafa fjárfest milljörðum á sama tíma um að reyna fá erlenda framleiðendur til að hafa tækin sín með íslensku.
Ætlunarverkið tókst, enda er Rational annt um íslenskan markað og þar fyrir utan með risastóra markaðshlutdeild á gufusteikingarofnum hérlendis.
Rational er eini framleiðandinn sem framleiðir tæki í veitingageirann sem hefur svarað þessu kalli.
Í dag er allt stýrikerfi, allar leiðbeiningar og allar upplýsingar sem birtast á skjáborði Rational ofnanna á íslensku, þannig að í raun og veru má segja að Rational sé ofn sem tali íslensku.
Gleðilegan dag íslenskrar tungu

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Frétt2 dagar síðan
Úttekt sýnir framfarir í innflutningseftirliti á Íslandi – en úrbætur enn nauðsynlegar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
ANIMO dagar í Progastro