Markaðurinn
Nýjung hjá Dineout – Rafræn gjafabréf
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og í dag 11. nóvember eru frábær afsláttarkjör í boði.
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og ný vefsíða er komin í loftið þar sem frábært úrval veitingastaða bjóða upp á allskonar gjafabréf til sölu. Í dag 11. nóvember, Singles Day, bjóða margir veitingastaðir upp á allt að 30% afslátt af gjafabréfum. Matarupplifun er tilvalin gjöf sem klikkar ekki!
Skoðaðu úrvalið á dineout.is/gjafabref
Kaupferlið tekur aðeins nokkrar mínútur og viðskiptavinur fær gjafabréfið rafrænt um leið og greiðsla fer í gegn. Lítið mál er að athuga stöðu á gjafabréfum á dineout.is eða hjá veitingastaðnum sjálfum.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að bjóða upp á rafræn gjafabréf hafðu samband í gegnum tölvupóst [email protected] og einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður