Markaðurinn
Nýjung hjá Dineout – Rafræn gjafabréf
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og í dag 11. nóvember eru frábær afsláttarkjör í boði.
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og ný vefsíða er komin í loftið þar sem frábært úrval veitingastaða bjóða upp á allskonar gjafabréf til sölu. Í dag 11. nóvember, Singles Day, bjóða margir veitingastaðir upp á allt að 30% afslátt af gjafabréfum. Matarupplifun er tilvalin gjöf sem klikkar ekki!
Skoðaðu úrvalið á dineout.is/gjafabref
Kaupferlið tekur aðeins nokkrar mínútur og viðskiptavinur fær gjafabréfið rafrænt um leið og greiðsla fer í gegn. Lítið mál er að athuga stöðu á gjafabréfum á dineout.is eða hjá veitingastaðnum sjálfum.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að bjóða upp á rafræn gjafabréf hafðu samband í gegnum tölvupóst [email protected] og einnig má finna nánari upplýsingar á www.dineout.restaurant.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






