Viðtöl, örfréttir & frumraun
Mysa systir Eyju verður gestgjafi Nönnu Rögnvaldardóttur
Einstök upplifun í byrjun aðventu, Matthew Wickstrom yfirkokkur og hinn víðfrægi matarsagnfræðingur og virti matreiðslubókahöfundur Nanna Rögnvaldardóttir sameina hæfileika sína og krafta í fyrstu viku aðventu og skapa kvöldverðarupplifun sem er engri lík þann 26. nóvember.
Nanna er höfundur margra best þekktu íslenskra matreiðslubóka og er m.a. eftirsóttur fyrirlesari í Oxford þar sem hún leggur áherslu á sögu íslenskrar matargerðar. Hún hefur verið mentor Matthew síðastliðin ár og leggur honum nú lið á þessum sérstaka viðburði þar sem hún mun fjalla um erlend áhrif á íslensk jól.
Matthew matreiðir rétti og parar með vínum, allt undir áhrifum frá Nönnu, skrifum hennar og spjalli kvöldsins. Kvöldverðurinn verður 7+ rétta ásamt sérvöldum vínum eða heimagerðum óáfengum drykkjum. Þetta verður kvöld sem líður seint úr minni.
Aðeins 16 sæti í boði fyrir þessa einstöku upplifun. Smellið hér til að panta borð í gegnum Dineout.is.
Mynd: facebook / Eyja vínstofa
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný