Uppskriftir
Hreindýrahryggur með rauðvínssósu
Fyrir 6
2 kg. hreindýrshryggur
1 ½ tsk. salt
2 tsk mild paprika
150 gr. reykt flesk (þunnt skorið)
10 st negulnaglar
1 msk matarolía
3 msk smjör
1 bolli grænmetissoð
½ fl. rauðvín
50 gr. rjómaostur
Svartur pipar.
Þurrkið kjötið með klút.
Leggið fleskþynnurnar yfir hrygginn og festið þær með negulnöglunum.
Hitið olíuna og 2 nisk. af smjöri í eldföstu fati, leggið hrygginn í og setjið inn í vel heitan ofn í 25 mín. Takið fleskskífurnar af, hellið grænmetissoðinu ásamt 1-2 glösum af rauðvíni og steikið áfram þar til kjötsafinn er Ijósrauður þegar stungið er í steikina.
Takið hrygginn úr ofninum, hellið soðinu af, hreinsið allan sora og fitu úr soðinu. Bætið rauðvíni í soðið og sjóðið smá stund. Hrærið rjómaostinn útí og mýkið sósuna með 1 msk af smjöri.
Skerið hrygginn frá beini og stráið svörtum pipar yfir. Borið fram með kartöflum og rauðvínssósunni.
Uppskrift: Tíminn – Árið 1983
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi