Markaðurinn
Námskeið í Garra
Þann 2. nóvember fer fram námskeið í Garra þar sem Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir fyrir fagfólk.
Áhersla er á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti og frosnar ferskar kryddjurtir.
Ardo er stöðugt að skoða leiðir til að vernda og varðveita dýrmætar gjafir náttúrunnar og breyta þeim í ljúffeng matvæli. Áhersla er á nýsköpun, umhverfið, innblástur og að stuðla að heilbrigðu líferni. Hjá Ardo er gríðarlegur metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.
Peter er matreiðslumeistari frá Ter Groene Poorte. Peter var matreiðsluráðgjafi hjá Vandemoortele til ársins 2011 þegar hann tók við starfi hjá Ardo.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni19 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun