Frétt
Aðskotahlutir í villisveppaosti og rjómasveppasósu
Matvælastofnun varar við neyslu á þremur framleiðslulotum af Villisveppaosti frá Mjólkursamsölunni og einni framleiðslulotu af Rjómasveppasósu sem Aðföng hefur innkallað. Ástæða innköllunar eru aðskotahlutir sem fundust í kryddi sem notað var í framleiðslu á þessum matvælum.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur:
Villisveppaostur
- Vöruheiti: MS Villisveppaostur
- Strikamerki: 5690516059156
- Nettómagn: 150 gr
- Best fyrir dagsetning: 01.03.2023, 08.03.2023 og 18.03.2023
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Dreifing: Almenn dreifing um landið
Rjómasveppasósa
- Vöruheiti: Íslandssósur Rjómasveppasósa
- Strikamerki: 5690350194617
- Nettómagn: 500 ml
- Best fyrir dagsetning: 16.10.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Dreifing: Allar verslanir Bónus og Hagkaups, auk Hlíðarkaups á Sauðárkróki
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni í næstu verslun.
Myndir: mast.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur