Markaðurinn
Laxá í Kjós með nýjan Rational ofn frá Bako Ísberg
Laxá í Kjós þykir með fallegri laxveiðiám landsins en þar stendur afar glæsilegt veiðihús. Siggi Hall hefur staðið vaktina í eldhúsi hússins síðustu árin þar sem hann hefur töfrað fram sína margrómuðu rétti og í sumar bættist við í eldhúsið Rollsinn sjálfur Rational combi classic gufusteikingarofninn vinsæla frá Bako Ísberg.
Bako Ísberg óskar Laxá í Kjós innilega til hamingju með nýja Rational ofninn.
Rational þykir Rollsinn í bransanum, enda fyrirtækið með stærstu markaðshlutdeild í heimi þegar kemur að ofnum í fageldhús og er þetta eini ofninn hérlendis sem „talar“ Íslensku en stjórnborðið er afar einfalt í notkun og allt á íslensku.
Bako Ísberg er stoltur umboðs- og söluaðili Rational á íslandi, nánari upplýsingar í síma 5956200 eða á pontun@bakoisberg.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards