Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Íslenskur Michelin matur verður í boði í tívolíinu í Kaupmannahöfn en þar mun eigandinn og yfirkokkur Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason, bjóða upp á íslenskar matarhefðir að hætti Gunna Kalla.
Dill Pop-Up verður í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og fer fram dagana 2. ágúst til 10. september.
Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður eða þar til að starfsfólkið kemur aftur tvíefld í september eftir þessa stuttu dvöl í Danmörku.
Ef þú átt leið um tívolíið í Kaupmannahöfn, þá mælum við með því að panta borð hér.
Myndir: facebook / Dill restaurant
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu