Vín, drykkir og keppni
Viskísafn að verðmæti eins milljarðs í sérhönnuðu neðanjarðarbyrgi – Vídeó
Dewayne Poor er mikill viskí aðdáandi og á eitt stærsta viskísafn í Bandaríkjunum með 6.500 flöskur og er safnið áætlað verðmæti um 1 milljarð.
Í þessu myndbandi hér að neðan segir Dewayne frá viskísafninu, hvernig hann eignaðist þetta ótrúlega safn og deilir sögum af verðmætustu flöskunum sínum.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






