Markaðurinn
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi starfsmönnum
Hlynur kokkur sem tekið hefur yfir veitingarekstur á Garðavöllum er farinn að undirbúa sumarið 2022.
Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi og skemmtilegum starfsmönnum sem eru til í að taka þátt í skemmtilegu ævintýri. Um er að ræða störf í eldhús og sal á flottum veitingastað sem staðsettur er við golfvöllinn á Akranesi.
Við leitum að brosmildu og þjónustulunduðu fólki – 18 ára og eldri. Metnaður, dugnaður og samviskusemi eru skilyrði ásamt því að hafa áhuga á góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús en ekki skilyrði.
Einnig vantar matreiðslumann eða einhvern með mikla reynslu í eldhúsi til að leysa af i eldhúsi.
Endilega hafðu samband á netfangið [email protected] ef þú hefur áhuga.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro