Frétt
Innköllun á íslensku batavía salati – Ástæðan: fannst glerbrot í vörunni
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á íslensku batavía salati sem Hollt og gott ehf. hefur dreift á markað. Ástæðan er að það fannst glerbrot í vörunni. Framleiðandinn garðyrkjustöðin Ösp, Laugarási hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurlands innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á við vöru sem hafa verið á markað eftir 21. febrúar:
- Vöruheiti: Íslenskt batavía salat í pottum
- Framleiðandinn: Garðyrkjustöðin Ösp, Laugarási
- Dreifingaraðilinn: Hollt og Gott ehf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík
- Strikanúmer: 5690628007748 eða 6690628001494
- Dreifing: Bónus, Krónan, Hagkaup, Melabúðin, Kaupfélag Skagfirðinga
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni í næstu verslun eða hafa samband við dreifingaraðila Hollt og Gott ehf.
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni20 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun