Uncategorized @is
Tvær leiðir að skrifa ummæli | „.. bransinn er eins og lítill saumaklúbbur“
Hingað til hefur einungis verið hægt að skrifa ummæli við fréttir með facebook. Töluvert er að lesendur veitingageirans hafa bent á hvernig það er fyrir þá sem ekki eru með facebook að skrifa ummæli við fréttir eða eins og einn sagði skemmtilega frá að bransinn væri eins og lítill saumaklúbbur þar sem allir þekkja alla og margir eiga oft á tíðum erfitt að tjá sig með facebook.
Nú er búið að bæta við þannig að hægt er að skrifa ummæli án þess að nota facebook og þurfa lesendur skrifa nafn sitt og netfang sem staðsett er fyrir neðan allar fréttir og skrifa ummæli. Hér er tilraun um að ræða og biðjum alla að sýna hófsemi í skrifum.
Við áskiljum okkur rétt til þess að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt ærumeiðandi eða ósæmileg. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins






