Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Jói Fel opnar pizzastað
Athafnarmaðurinn og bakarameistarinn Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, vinnur nú hörðum höndum að opna nýjan pizzastað.
„Listhúsinu í Laugardal. Fínt fyrir okkur listamennina. Það er jú list að elda og baka.“
Segir Jói Fel. Miklar framkvæmdir standa yfir í húsnæðinu og hefur t.a.m. veglegur pizzaofn verið fluttur inn á staðinn.
„Opna ekki á morgun eða ekki hinn, þetta tekur smátíma, en höfum bara gaman og gerum eitthvað skemmtilegt“
Segir Jói Fel að lokum á Instagram-síðu sinni.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni11 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro